Hér er yfirlit yfir allan svefnbúnaðinn sem við bjóðum.
Það er líka kjörið að leigja bara hefðbundinn svefnpoka, sem hentar fyrir flestar aðstæður:
Léttur og þægilegur svefnpoki með fíber einangrun. Múmiu lagaður með góðri loftun, tvöföldum rennilás eftir endilangri hliðinni, geymsluhólfum (t.d. fyrir síma) og dragböndum sem loka vel. Allur fíberpokarnir okkar eru Marmot Tresltes 15 eða sambærilegir.
Þyngd: 1.5 kg
Passar fyrir: aðila sem eru allt að 187cm á hæð.
Hitaþol: allt að -9°C
Stærri pokar fáanlegir (XL), vinsamlegast sendið fyrirspurn.